Myndatökur Danssporsins
Danssporið býður upp á dans- og fimleikamyndatökur fyrir alla sem hafa áhuga. Hvort sem að þú ert byrjandi í dansi/fimleikum eða lengra komin þá getum við náð ljósmyndum af þínum bestu sporum - við hjálpum einnig við að finna góðar stöður ef þess þarf.
Bókaðu þína dans- eða fimleikamyndatöku í gegnum email - danssporid@gmail.com
Verðskrá
Dansmyndataka 1 - 9.300,-
- 0-15 mínútur í stúdíó-i eða úti
- 1-2 "outfit"
- Allar pósur afhendar fullunnar í gegnum WeTransfer
Dansmyndataka 2 - 12.400,-
- 15-30 mínútur í stúdíó-i eða úti
- Allt að 4 "outfit"
- Allar pósur afhendar fullunnar í gegnum WeTransfer
Dansmyndataka 3 - 18.600,-
- 30-45 mínútur í stúdíó-i eða úti
- Allt að 6 "outfit"
- Allar pósur afhendar fullunnar í gegnum WeTransfer
Dansmyndataka 4 - 24.800,-
- 45-60 mínútur í stúdíó-i eða úti
- Allt að 8 "outfit"
- Allar pósur afhendar fullunnar í gegnum WeTransfer
Dansmyndatökuferðir verða í boði. Við munum auglýsa þær á samfélagsmiðlum.
Við tökum einnig að okkur aðrar tegundir af myndatökum - endilega hafið samband í gegnum email til þess að fá upplýsingar um það.